Fundargerð 136. þingi, 105. fundi, boðaður 2009-03-17 13:30, stóð 13:31:18 til 20:59:44 gert 18 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

þriðjudaginn 17. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Kostnaður við stjórnlagaþing.

[13:32]

Umræðu lokið.


Verðbréfaviðskipti, 3. umr.

Stjfrv., 53. mál (yfirtökureglur). --- Þskj. 734.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Iðnaðarmálagjald, 3. umr.

Stjfrv., 357. mál. --- Þskj. 607.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti, 3. umr.

Stjfrv., 358. mál (gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins). --- Þskj. 608.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Frv. efh.- og skattn, 403. mál (samræming málsliða). --- Þskj. 684.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 53. mál (yfirtökureglur). --- Þskj. 734.

[14:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 743).


Iðnaðarmálagjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 357. mál. --- Þskj. 607.

[14:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 744).


Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 358. mál (gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins). --- Þskj. 608.

[14:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 745).


Virðisaukaskattur, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og skattn, 403. mál (samræming málsliða). --- Þskj. 684.

[14:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 746).


Um fundarstjórn.

Þingmál um veiðar á hrefnu og langreyði.

[14:04]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Ríkisendurskoðun, 1. umr.

Frv. GSv o.fl., 416. mál (bættur aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum). --- Þskj. 705.

[14:18]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda á Reykjanesi, fyrri umr.

Þáltill. BjörkG o.fl., 316. mál. --- Þskj. 546.

[14:57]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Frv. GAK og GMJ, 401. mál (frysting hlutfalls verðtryggingar). --- Þskj. 682.

[15:08]

[16:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Atvinnuleysistryggingar, 1. umr.

Frv. KHG, 287. mál (bætur meðan á námi stendur). --- Þskj. 513.

[16:48]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. SVÓ o.fl., 93. mál (forgangsakreinar). --- Þskj. 100.

[16:58]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. AtlG og ÞBack, 127. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 138.

og

Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. AtlG o.fl., 342. mál (bann við kaupum á vændi). --- Þskj. 583.

[17:02]

[17:51]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og allshn.


Aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs, fyrri umr.

Þáltill. BJJ o.fl., 419. mál. --- Þskj. 712.

[18:05]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.

Út af dagskrá voru tekin 14.--17. mál.

Fundi slitið kl. 20:59.

---------------