Fundargerð 136. þingi, 106. fundi, boðaður 2009-03-18 12:00, stóð 12:00:44 til 12:32:12 gert 18 13:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

miðvikudaginn 18. mars,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[12:00]

Útbýting þingskjala:


Kosningar til Alþingis, 2. umr.

Stjfrv., 405. mál (frestir, mörk kjördæma o.fl.). --- Þskj. 687, nál. 741.

[12:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 365. mál (greiðsludreifing aðflutningsgjalda). --- Þskj. 617, nál. 750, brtt. 751.

[12:04]

[12:10]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kosningar til Alþingis, frh. 2. umr.

Stjfrv., 405. mál (frestir, mörk kjördæma o.fl.). --- Þskj. 687, nál. 741.

[12:31]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 12:32.

---------------