Fundargerð 136. þingi, 108. fundi, boðaður 2009-03-18 13:30, stóð 13:32:26 til 16:22:23 gert 19 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

miðvikudaginn 18. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.

[13:32]

Spyrjandi var Grétar Mar Jónsson.


Endurskoðun samgönguáætlunar og framkvæmdir á Hellisheiði.

[13:39]

Spyrjandi var Kjartan Ólafsson.


Vinna við fjárlög 2010.

[13:44]

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri.

[13:50]

Spyrjandi var Sturla Böðvarsson.


Vegaframkvæmdir í Mýrdal.

[13:56]

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Meðferð fyrirtækja á vegum ríkisbankanna.

Fsp. EyH, 333. mál. --- Þskj. 572.

[14:03]

Umræðu lokið.


Ferðaþjónusta á Melrakkasléttu.

Fsp. ArnbS, 378. mál. --- Þskj. 640.

[14:13]

Umræðu lokið.


Skýrsla um afhendingaröryggi orku á Vestfjörðum.

Fsp. EKG, 399. mál. --- Þskj. 680.

[14:27]

Umræðu lokið.


Stuðningur við íslenskan landbúnað.

Fsp. ArnbS, 379. mál. --- Þskj. 641.

[14:44]

Umræðu lokið.


Efling kræklingaræktar.

Fsp. ArnbS, 380. mál. --- Þskj. 642.

[14:59]

Umræðu lokið.


Framkvæmd samgönguáætlunar.

Fsp. ArnbS, 382. mál. --- Þskj. 644.

[15:17]

Umræðu lokið.


Samningur um siglingar yfir Breiðafjörð.

Fsp. HerdÞ, 387. mál. --- Þskj. 651.

[15:32]

Umræðu lokið.


Skimun fyrir krabbameini.

Fsp. ÁI, 396. mál. --- Þskj. 671.

[15:49]

Umræðu lokið.


Nýtt háskólasjúkrahús.

Fsp. GÞÞ, 354. mál. --- Þskj. 603.

[16:05]

Umræðu lokið.

[16:21]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 16:22.

---------------