Fundargerð 136. þingi, 113. fundi, boðaður 2009-03-25 13:30, stóð 13:32:21 til 15:32:38 gert 25 16:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

miðvikudaginn 25. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning frá þingmanni.

Starfslok á Alþingi.

[13:32]

Geir H. Haarde, 1. þm. Reykv. s., kvaddi þingheim á síðasta starfsdegi sínum.


Tilhögun þingfundar.

[13:35]

Forseti vakti athygli á því að þrír fundir væru ráðgerðir þennan dag.

[13:35]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Afgreiðsla mála fyrir þinglok.

[13:35]

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


ASÍ og framboðsmál.

[13:43]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Losunarheimildir á koltvísýringi í flugi.

[13:47]

Spyrjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Vinnuhópur um eftirlitshlutverk þingsins o.fl.

[13:53]

Spyrjandi var Sturla Böðvarsson.


Barnabætur.

[14:00]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Fæðingar í Vestmannaeyjum.

Fsp. REÁ, 441. mál. --- Þskj. 761.

[14:07]

Umræðu lokið.


Notkun lyfsins Tysabri.

Fsp. ÁMöl, 442. mál. --- Þskj. 771.

[14:23]

Umræðu lokið.


Tillögur Norðausturnefndar.

Fsp. ArnbS, 384. mál. --- Þskj. 646.

[14:40]

Umræðu lokið.

[14:53]

Útbýting þingskjala:


Innsöfnun, endurnýting og endurvinnsla.

Fsp. SF, 367. mál. --- Þskj. 619.

[14:53]

Umræðu lokið.


Staða á íbúðamarkaði.

Fsp. GÞÞ, 349. mál. --- Þskj. 597.

[15:07]

Umræðu lokið.


Könnun á greiðsluaðlögun fasteignaveðlána.

Fsp. GÞÞ, 400. mál. --- Þskj. 681.

[15:20]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:32.

---------------