Fundargerð 136. þingi, 115. fundi, boðaður 2009-03-25 23:59, stóð 15:50:18 til 18:02:48 gert 25 18:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

miðvikudaginn 25. mars,

að loknum 114. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:50]


Aðför o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 322. mál (bætt staða skuldara). --- Þskj. 554 (með áorðn. breyt. á þskj. 801).

Enginn tók til máls.

[15:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 808).


Tilhögun þingfundar.

[15:51]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Embætti sérstaks saksóknara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 393. mál (rýmri rannsóknarheimildir). --- Þskj. 663, nál. 760, brtt. 762.

[15:51]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Íslenskur ríkisborgararéttur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 402. mál (próf og gjaldtökuheimild). --- Þskj. 683, nál. 764.

[15:53]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, frh. 2. umr.

Frv. umhvn., 420. mál (flutningur yfirstjórnar málaflokksins til umhverfisráðuneytis). --- Þskj. 713, nál. 767.

[15:54]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Náttúruvernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 362. mál (gjaldtökuheimild). --- Þskj. 613, nál. 766.

[15:55]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lífsýnasöfn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 123. mál (skil milli þjónustusýna og vísindasýna o.fl.). --- Þskj. 133, nál. 777.

[15:56]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og heilbrn.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 397. mál (styrkir til breyttrar orkuöflunar og orkusparnaðar). --- Þskj. 675, nál. 779, brtt. 780.

[15:58]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og iðnn.


Raforkulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 398. mál (frestun gildistöku ákvæða um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi). --- Þskj. 676, nál. 775.

[16:01]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Visthönnun vöru sem notar orku, frh. 2. umr.

Stjfrv., 335. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 575, nál. 783.

[16:02]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og iðnn.


Ábyrgðarmenn, frh. 2. umr.

Frv. LB o.fl., 125. mál (heildarlög). --- Þskj. 135, nál. 785, brtt. 786.

[16:04]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.

[Fundarhlé. --- 16:17]

Út af dagskrá voru tekin 11.--26. mál.

Fundi slitið kl. 18:02.

---------------