Fundargerð 136. þingi, 117. fundi, boðaður 2009-03-30 15:00, stóð 15:03:19 til 22:01:43 gert 31 7:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

mánudaginn 30. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf um að Dögg Pálsdóttir tæki sæti Geirs H. Haarde, 1. þm. Reykv. s.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Gengi krónunnar og efnahagsaðgerðir.

[15:05]

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Stjórnarsamstarf eftir kosningar.

[15:12]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Gjaldeyrishöft og jöklabréf.

[15:20]

Spyrjandi var Guðfinna S. Bjarnadóttir.


Frumvarp um endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja.

[15:26]

Spyrjandi var Karl V. Matthíasson.


Arðgreiðslur og laun hjá Íslandspósti.

[15:32]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Umræða um utanríkismál.

[15:39]

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Tilhögun þingfundar.

[16:14]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Gjaldþrotaskipti o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 281. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 735, frhnál. 790.

[16:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 845).


Grunnskólar, frh. 3. umr.

Frv. menntmn., 421. mál (samræmd könnunarpróf). --- Þskj. 714.

[16:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 846).


Náms- og starfsráðgjafar, frh. 3. umr.

Frv. menntmn., 422. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 715.

[16:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 847).


Tóbaksvarnir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 162. mál (EES-reglur, varúðarmerking og auglýsingar). --- Þskj. 190.

[16:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 848).


Málefni aldraðra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 412. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 792.

[16:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 849).


Atvinnuleysistryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 376. mál (hlutaatvinnuleysisbætur, auknar upplýsingar, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 794.

[16:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 850).


Bjargráðasjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 413. mál (heildarlög). --- Þskj. 701, nál. 789.

[16:28]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Listamannalaun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 406. mál (heildarlög). --- Þskj. 688, nál. 795 og 815.

[16:31]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál, frh. síðari umr.

Þáltill. VS o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20, nál. 765.

[16:36]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 853).


Greiðslur til líffæragjafa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 259. mál (heildarlög). --- Þskj. 419, nál. 781, brtt. 782.

[16:39]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Frv. heilbrn., 445. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 787.

[16:42]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ábyrgðarmenn, 3. umr.

Frv. LB o.fl., 125. mál (heildarlög). --- Þskj. 814, frhnál. 827.

[16:44]

[16:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 855).


Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30, nál. 816.

[16:56]

[17:17]

Útbýting þingskjala:

[17:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:02]


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 2. umr.

Stjfrv., 366. mál (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti). --- Þskj. 618, nál. 804.

[19:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 2. umr.

Stjfrv., 407. mál (hærra endurgreiðsluhlutfall). --- Þskj. 691, nál. 818.

[19:58]

[20:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, 2. umr.

Stjfrv., 101. mál (öryggi frístundaskipa). --- Þskj. 108, nál. 806.

[20:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði, síðari umr.

Þáltill. EBS og SJS, 43. mál. --- Þskj. 43, nál. 817.

[20:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 20:50]

[22:00]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 22:01.

---------------