117. FUNDUR
mánudaginn 30. mars,
kl. 3 síðdegis.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti tilkynnti að borist hefði bréf um að Dögg Pálsdóttir tæki sæti Geirs H. Haarde, 1. þm. Reykv. s.
[15:04]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Gengi krónunnar og efnahagsaðgerðir.
Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.
Stjórnarsamstarf eftir kosningar.
Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.
Gjaldeyrishöft og jöklabréf.
Spyrjandi var Guðfinna S. Bjarnadóttir.
Frumvarp um endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja.
Spyrjandi var Karl V. Matthíasson.
Arðgreiðslur og laun hjá Íslandspósti.
Spyrjandi var Jón Gunnarsson.
Um fundarstjórn.
Umræða um utanríkismál.
Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
Tilhögun þingfundar.
Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.
Gjaldþrotaskipti o.fl., frh. 3. umr.
Stjfrv., 281. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 735, frhnál. 790.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 845).
Grunnskólar, frh. 3. umr.
Frv. menntmn., 421. mál (samræmd könnunarpróf). --- Þskj. 714.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 846).
Náms- og starfsráðgjafar, frh. 3. umr.
Frv. menntmn., 422. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 715.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 847).
Tóbaksvarnir, frh. 3. umr.
Stjfrv., 162. mál (EES-reglur, varúðarmerking og auglýsingar). --- Þskj. 190.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 848).
Málefni aldraðra, frh. 3. umr.
Stjfrv., 412. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 792.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 849).
Atvinnuleysistryggingar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 376. mál (hlutaatvinnuleysisbætur, auknar upplýsingar, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 794.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 850).
Bjargráðasjóður, frh. 2. umr.
Stjfrv., 413. mál (heildarlög). --- Þskj. 701, nál. 789.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Listamannalaun, frh. 2. umr.
Stjfrv., 406. mál (heildarlög). --- Þskj. 688, nál. 795 og 815.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál, frh. síðari umr.
Þáltill. VS o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20, nál. 765.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 853).
Greiðslur til líffæragjafa, frh. 2. umr.
Stjfrv., 259. mál (heildarlög). --- Þskj. 419, nál. 781, brtt. 782.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Lyfjalög, frh. 2. umr.
Frv. heilbrn., 445. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 787.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Ábyrgðarmenn, 3. umr.
Frv. LB o.fl., 125. mál (heildarlög). --- Þskj. 814, frhnál. 827.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 855).
Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, síðari umr.
Þáltill. SF o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30, nál. 816.
[17:17]
[17:58]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 19:02]
Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 2. umr.
Stjfrv., 366. mál (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti). --- Þskj. 618, nál. 804.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 2. umr.
Stjfrv., 407. mál (hærra endurgreiðsluhlutfall). --- Þskj. 691, nál. 818.
[20:29]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, 2. umr.
Stjfrv., 101. mál (öryggi frístundaskipa). --- Þskj. 108, nál. 806.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði, síðari umr.
Þáltill. EBS og SJS, 43. mál. --- Þskj. 43, nál. 817.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 20:50]
[22:00]
Fundi slitið kl. 22:01.
---------------