Fundargerð 136. þingi, 122. fundi, boðaður 2009-04-01 13:30, stóð 13:30:38 til 15:16:08 gert 1 15:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

122. FUNDUR

miðvikudaginn 1. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að um kl. 2.15 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 7. þm. Norðvest.


Störf þingsins.

Opinn fundur í fjárlaganefnd -- afgreiðsla sérnefndar á frumvarpi um stjórnarskipunarlög.

[13:31]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla sérnefndar á frumvarpi um stjórnarskipunarlög.

[14:02]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Erlent eignarhald á íslenskum fyrirtækjum.

Fsp. KHG, 447. mál. --- Þskj. 796.

[14:08]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:22]

[14:38]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Verðbætur á lán.

[14:39]

Málshefjandi var Karl V. Matthíasson.

Fundi slitið kl. 15:16.

---------------