Fundargerð 136. þingi, 126. fundi, boðaður 2009-04-04 10:30, stóð 10:31:48 til 17:14:57 gert 6 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

126. FUNDUR

laugardaginn 4. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Fundur í umhverfisnefnd -- frumvarp um stjórnarskipunarlög -- röð mála á dagskrá.

[10:31]

Málshefjandi var Árni M. Mathiesen.


Umræður utan dagskrár.

Framkvæmd fjárlaga og samskipti við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.

[10:55]

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í utandagskrárumræðu.

[11:48]

Málshefjandi var Sturla Böðvarsson.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805 og 882.

[12:01]

[13:17]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:18]

[13:46]

[Fundarhlé. --- 15:23]

[15:30]

[16:27]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.


Tilkynning frá þingmanni.

Starfslok á Alþingi.

[17:10]

Valgerður Sverrisdóttir, 2. þm. Norðaust., kvaddi þingheim á síðasta starfsdegi sínum.

Út af dagskrá voru tekin 2.--7. mál.

Fundi slitið kl. 17:14.

---------------