Fundargerð 136. þingi, 131. fundi, boðaður 2009-04-14 13:30, stóð 13:32:16 til 02:09:42 gert 15 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

131. FUNDUR

þriðjudaginn 14. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Gengi krónunnar.

[13:32]

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Sumarvinna námsmanna og Nýsköpunarsjóður.

[13:39]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Hvalveiðar.

[13:46]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Hagræðing í heilbrigðisþjónustu.

[13:53]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Stefna í ríkisfjármálum og verðmat nýju bankanna.

[14:01]

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 409. mál (slitameðferð og kostnaður af störfum skilanefnda). --- Þskj. 693, nál. 857, brtt. 858.

[14:08]

[15:03]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.


Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, frh. 2. umr.

Frv. allshn., 461. mál (heildarlög). --- Þskj. 859, nál. 919.

[15:08]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 410. mál (hærri vaxtabætur 2009). --- Þskj. 695, nál. 798.

[15:09]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tilhögun þingfundar.

[15:10]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar og borgarafundur.

[15:11]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805, 882 og 917.

[15:15]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:53]


Breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn, 2. umr.

Stjfrv., 359. mál (niðurfelling sektar eða ákæru til að greiða fyrir rannsókn afbrots). --- Þskj. 610, nál. 860.

[18:16]

[18:57]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:58]

[21:16]

[22:00]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805, 882 og 917.

[23:37]


Frumvarpið gengur til stjórnarskrárn. s. (í 2. umræðu).

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5. og 8.--10. mál.

Fundi slitið kl. 02:09.

---------------