132. FUNDUR
miðvikudaginn 15. apríl,
kl. 10.30 árdegis.
[10:32]
Störf þingsins.
Stefna VG í efnahagsmálum -- orð þingmanns um framlög til stjórnmálaflokka.
Umræðu lokið.
Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, 3. umr.
Frv. allshn., 461. mál (heildarlög). --- Þskj. 931.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fjármálafyrirtæki, 3. umr.
Stjfrv., 409. mál (slitameðferð og kostnaður af störfum skilanefnda). --- Þskj. 930, frhnál. 933, brtt. 858,2.c--d.
[Fundarhlé. --- 12:47]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tekjuskattur, 3. umr.
Stjfrv., 410. mál (hærri vaxtabætur 2009). --- Þskj. 932.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 3. umr.
Stjfrv., 366. mál (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti). --- Þskj. 868, frhnál. 922.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Bjargráðasjóður, 3. umr.
Stjfrv., 413. mál (heildarlög). --- Þskj. 851.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Listamannalaun, 3. umr.
Stjfrv., 406. mál (heildarlög). --- Þskj. 852, brtt. 865.
Umræðu frestað.
[Fundarhlé. --- 15:56]
Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, frh. 3. umr.
Frv. allshn., 461. mál (heildarlög). --- Þskj. 931.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 934).
Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.
Stjfrv., 409. mál (slitameðferð og kostnaður af störfum skilanefnda). --- Þskj. 930, frhnál. 933, brtt. 858,2.c--d.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 935).
Tekjuskattur, frh. 3. umr.
Stjfrv., 410. mál (hærri vaxtabætur 2009). --- Þskj. 932.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 936).
Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 3. umr.
Stjfrv., 366. mál (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti). --- Þskj. 868, frhnál. 922.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 937) með fyrirsögninni:
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt.
Bjargráðasjóður, frh. 3. umr.
Stjfrv., 413. mál (heildarlög). --- Þskj. 851.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 938).
Tilhögun þingfundar.
Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.
Listamannalaun, frh. 3. umr.
Stjfrv., 406. mál (heildarlög). --- Þskj. 852, brtt. 865.
[Fundarhlé. --- 19:29]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lífsýnasöfn, 3. umr.
Stjfrv., 123. mál (skil milli þjónustusýna og vísindasýna o.fl.). --- Þskj. 811, brtt. 887.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Barnaverndarlög og barnalög, 3. umr.
Frv. KolH o.fl., 19. mál (bann við líkamlegum refsingum o.fl.). --- Þskj. 793, frhnál. 832.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Hlutafélög og einkahlutafélög, 2. umr.
Stjfrv., 356. mál (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). --- Þskj. 606, nál. 843 og 862, brtt. 844 og 863.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.
Frv. allshn., 454. mál. --- Þskj. 829.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 11.--18. mál.
Fundi slitið kl. 01:31.
---------------