Fundargerð 136. þingi, 132. fundi, boðaður 2009-04-15 10:30, stóð 10:32:08 til 01:31:27 gert 16 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

132. FUNDUR

miðvikudaginn 15. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Stefna VG í efnahagsmálum -- orð þingmanns um framlög til stjórnmálaflokka.

[10:32]

Umræðu lokið.


Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, 3. umr.

Frv. allshn., 461. mál (heildarlög). --- Þskj. 931.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 409. mál (slitameðferð og kostnaður af störfum skilanefnda). --- Þskj. 930, frhnál. 933, brtt. 858,2.c--d.

[11:07]

[Fundarhlé. --- 12:47]

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 410. mál (hærri vaxtabætur 2009). --- Þskj. 932.

[14:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 3. umr.

Stjfrv., 366. mál (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti). --- Þskj. 868, frhnál. 922.

[14:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bjargráðasjóður, 3. umr.

Stjfrv., 413. mál (heildarlög). --- Þskj. 851.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Listamannalaun, 3. umr.

Stjfrv., 406. mál (heildarlög). --- Þskj. 852, brtt. 865.

[15:18]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:56]


Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, frh. 3. umr.

Frv. allshn., 461. mál (heildarlög). --- Þskj. 931.

[18:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 934).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 409. mál (slitameðferð og kostnaður af störfum skilanefnda). --- Þskj. 930, frhnál. 933, brtt. 858,2.c--d.

[18:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 935).


Tekjuskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 410. mál (hærri vaxtabætur 2009). --- Þskj. 932.

[18:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 936).


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 366. mál (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti). --- Þskj. 868, frhnál. 922.

[18:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 937) með fyrirsögninni:

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt.


Bjargráðasjóður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 413. mál (heildarlög). --- Þskj. 851.

[18:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 938).


Tilhögun þingfundar.

[18:07]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Listamannalaun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 406. mál (heildarlög). --- Þskj. 852, brtt. 865.

[18:08]

[Fundarhlé. --- 19:29]

[20:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífsýnasöfn, 3. umr.

Stjfrv., 123. mál (skil milli þjónustusýna og vísindasýna o.fl.). --- Þskj. 811, brtt. 887.

[21:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnaverndarlög og barnalög, 3. umr.

Frv. KolH o.fl., 19. mál (bann við líkamlegum refsingum o.fl.). --- Þskj. 793, frhnál. 832.

[22:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 356. mál (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). --- Þskj. 606, nál. 843 og 862, brtt. 844 og 863.

[22:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 454. mál. --- Þskj. 829.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--18. mál.

Fundi slitið kl. 01:31.

---------------