Fundargerð 136. þingi, 133. fundi, boðaður 2009-04-16 10:30, stóð 10:31:34 til 19:35:03 gert 17 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

133. FUNDUR

fimmtudaginn 16. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

Stefna VG í efnahagsmálum -- gengisfall krónunnar -- orð heilbrigðisráðherra.

[10:31]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Mál til umræðu og lok þingstarfa.

[11:03]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Listamannalaun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 406. mál (heildarlög). --- Þskj. 852, brtt. 865.

[11:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 942).


Lífsýnasöfn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 123. mál (skil milli þjónustusýna og vísindasýna o.fl.). --- Þskj. 811, brtt. 887.

[11:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 943).


Barnaverndarlög og barnalög, frh. 3. umr.

Frv. KolH o.fl., 19. mál (bann við líkamlegum refsingum o.fl.). --- Þskj. 793, frhnál. 832.

[11:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 944) með fyrirsögninni:

Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum.


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 356. mál (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). --- Þskj. 606, nál. 843 og 862, brtt. 844 og 863.

[11:15]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 454. mál. --- Þskj. 829.

Enginn tók til máls.

[11:22]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tilhögun þingfundar.

[11:23]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra.

[11:24]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Sjúkraskrár, 2. umr.

Stjfrv., 170. mál (heildarlög). --- Þskj. 205, nál. 880.

[11:30]

[Fundarhlé. --- 13:00]

[14:31]

[16:36]

Útbýting þingskjala:

[19:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisendurskoðun, 2. umr.

Frv. GSv o.fl., 416. mál (bættur aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum). --- Þskj. 705, nál. 866.

[19:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:15]

Út af dagskrá voru tekin 7.--8., 10.--11. og 13.--14. mál.

Fundi slitið kl. 19:35.

---------------