Fundargerð 136. þingi, 134. fundi, boðaður 2009-04-17 10:30, stóð 10:35:14 til 20:16:03 gert 20 8:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

134. FUNDUR

föstudaginn 17. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:35]

Útbýting þingskjalsa:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Lánið frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.

[10:35]

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Niðurstöður PISA-kannana.

[10:42]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Byggðakvóti.

[10:49]

Spyrjandi var Karl V. Matthíasson.


Stefna VG í efnahagsmálum.

[10:56]

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Málefni hælisleitenda.

[11:03]

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Sjúkraskrár, frh. 2. umr.

Stjfrv., 170. mál (heildarlög). --- Þskj. 205, nál. 880.

[11:08]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ríkisendurskoðun, frh. 2. umr.

Frv. GSv o.fl., 416. mál (bættur aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum). --- Þskj. 705, nál. 866.

[11:13]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:16]


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[11:16]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 473. mál. --- Þskj. 946.

[11:20]

[12:00]

Útbýting þingskjala:

[12:35]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 957).


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, frhnál. 948 og 951, brtt. 805, 882, 917 og 949.

[12:40]

[14:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Frv. AtlG o.fl., 342. mál (bann við kaupum á vændi). --- Þskj. 583, nál. 885, brtt. 886.

[15:42]

[16:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skaðabótalög, 2. umr.

Frv. allshn., 438. mál (frádráttarreglur). --- Þskj. 747.

[16:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild til samninga um álver í Helguvík, 2. umr.

Stjfrv., 394. mál (heildarlög). --- Þskj. 664, nál. 884 og 910.

[16:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Frv. AtlG o.fl., 342. mál (bann við kaupum á vændi). --- Þskj. 583, nál. 885, brtt. 886.

[20:08]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skaðabótalög, frh. 2. umr.

Frv. allshn., 438. mál (frádráttarreglur). --- Þskj. 747.

[20:12]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heimild til samninga um álver í Helguvík, frh. 2. umr.

Stjfrv., 394. mál (heildarlög). --- Þskj. 664, nál. 884 og 910.

[20:13]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 20:16.

---------------