Fundargerð 136. þingi, 135. fundi, boðaður 2009-04-17 23:59, stóð 20:17:12 til 20:48:55 gert 20 8:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

135. FUNDUR

föstudaginn 17. apríl,

að loknum 134. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:17]


Sjúkraskrár, 3. umr.

Stjfrv., 170. mál (heildarlög). --- Þskj. 954, frhnál. 953.

[20:17]

[20:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 961).


Ríkisendurskoðun, 3. umr.

Frv. GSv o.fl., 416. mál (bættur aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum). --- Þskj. 955.

Enginn tók til máls.

[20:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 962).


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Frv. AtlG o.fl., 342. mál (bann við kaupum á vændi). --- Þskj. 959.

Enginn tók til máls.

[20:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 963).


Skaðabótalög, 3. umr.

Frv. allshn., 438. mál (frádráttarreglur). --- Þskj. 747.

Enginn tók til máls.

[20:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 964).


Heimild til samninga um álver í Helguvík, 3. umr.

Stjfrv., 394. mál (heildarlög). --- Þskj. 960 (með áorðn. breyt. á þskj. 884).

Enginn tók til máls.

[20:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 965).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allshn., 454. mál. --- Þskj. 829.

Enginn tók til máls.

[20:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 966).


Þingfrestun.

[20:38]

Forseti flutti yfirlit yfir störf þingsins og þakkaði alþingismönnum fyrir samstarf vetrarins og kvaddi sérstaklega þá þingmenn sem hverfa nú af þingi.

Arnbjörg Sveinsdóttir, 5. þm. Norðaust., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 20:48.

---------------