Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta

Föstudaginn 28. ágúst 2009, kl. 09:01:56 (4690)

137. löggjafarþing — 59. fundur,  28. ág. 2009.

ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta.

136. mál
[09:01]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Samkomulag er um lok þessarar umræðu. Einn ræðumaður frá hverjum þingflokki talar og hefur allt að 10 mínútur til umráða. Andsvör eru ekki leyfð.