Dagskrá 137. þingi, 3. fundi, boðaður 2009-05-19 13:30, gert 20 8:6
[<-][->]

3. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. maí 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Skýrsla um stöðu íslensku bankanna.
  2. Landbúnaðarháskólarnir.
  3. Jöklabréf.
  4. Heimahjúkrun.
  5. Málefni garðyrkjubænda.
 2. Endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja, stjfrv., 1. mál, þskj. 1. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilkynning um embættismenn fastanefnda.
 2. Tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda.
 3. Tilkynning um stjórnir þingflokka.
 4. Mannabreytingar í nefndum.