Dagskrá 137. þingi, 4. fundi, boðaður 2009-05-20 13:30, gert 27 13:11
[<-][->]

4. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. maí 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Samskipti við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn -- Tónlistarhús -- nýtt sjúkrahús (störf þingsins).
 2. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 14. mál, þskj. 14. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 3. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 15. mál, þskj. 15. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 4. Breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti, stjfrv., 13. mál, þskj. 13. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 5. Vörumerki, stjfrv., 16. mál, þskj. 16. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 6. Erfðabreyttar lífverur, stjfrv., 2. mál, þskj. 2. --- 1. umr.
 7. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 3. mál, þskj. 3. --- 1. umr.
 8. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 4. mál, þskj. 4. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilkynning um dagskrá.
 2. Áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda (umræður utan dagskrár).
 3. Mál á dagskrá (um fundarstjórn).
 4. Afbrigði um dagskrármál.