
5. fundur
---------
Dagskrá
Alþingis mánudaginn 25. maí 2009
kl. 3 síðdegis.
---------
- Óundirbúinn fyrirspurnatími.
- Mats Josefsson og vinna fyrir ríkisstjórnina.,
- Icesave-reikningarnir.,
- Atvinnuúrræði fyrir háskólanema.,
- Lækkun stýrivaxta.,
- Samskipti við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.,
- Efnahagshorfur, munnleg skýrsla forsætisráðherra.
- Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 15. mál, þskj. 15. --- Frh. 1. umr.
- Breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti, stjfrv., 13. mál, þskj. 13. --- 1. umr.
- Vörumerki, stjfrv., 16. mál, þskj. 16. --- 1. umr.
- Hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Fyrri umr.
- Staða minni hluthafa, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
- Liðir utan dagskrár (B-mál):
- Varamenn taka þingsæti.
- Fundir í viðskiptanefnd (um fundarstjórn).