Dagskrá 137. þingi, 12. fundi, boðaður 2009-05-29 10:30, gert 2 8:30
[<-][->]

12. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 29. maí 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Frumvarp um þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki.,
  2. Kjarasamningar og ESB-aðild.,
  3. Tilraun með erfðabreyttar lífverur.,
  4. Atvinnuleysisbætur.,
  5. Fyrirtæki í opinberri eigu.,
 2. Aðildarumsókn að Evrópusambandinu, stjtill., 38. mál, þskj. 38. --- Frh. fyrri umr.
 3. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 54. mál, þskj. 54. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
 4. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 33. mál, þskj. 69. --- 3. umr. Ef leyft verður.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilhögun þingfundar.
 2. Afbrigði um dagskrármál.
 3. Afbrigði um dagskrármál.