Fundargerð 137. þingi, 3. fundi, boðaður 2009-05-19 13:30, stóð 13:30:18 til 17:13:41 gert 20 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

þriðjudaginn 19. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um stjórnir þingflokka.

[13:30]

Hlusta

Forseti gat þess að borist hefðu tilkynningar um stjórnir þingflokka á þessu þingi:

Þingflokkur Borgarahreyfingarinnar: Birgitta Jónsdóttir formaður, Þór Saari varaformaður og Margrét Tryggvadóttir ritari.

Þingflokkur framsóknarmanna: Gunnar Bragi Sveinsson formaður, Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður og Vigdís Hauksdóttir ritari.

Þingflokkur Samfylkingarinnar: Björgvin G. Sigurðsson formaður, Steinunn Valdís Óskarsdóttir varaformaður og Skúli Helgason ritari.

Þingflokkur sjálfstæðismanna: Illugi Gunnarsson formaður, Ragnheiður E. Árnadóttir varaformaður og Einar K. Guðfinnsson ritari.

Þingflokkur Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir formaður, Álfheiður Ingadóttir varaformaður og Björn Valur Gíslason ritari.


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[13:31]

Hlusta

Forseti kynnti kjör embættismanna eftirfarandi fastanefnda:

Allsherjarnefnd: Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður og Atli Gíslason varaformaður.

Efnahags- og skattanefnd: Helgi Hjörvar formaður og Lilja Mósesdóttir varaformaður.

Félags- og tryggingamálanefnd: Lilja Mósesdóttir formaður og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir varaformaður.

Fjárlaganefnd: Guðbjartur Hannesson formaður og Björn Valur Gíslason varaformaður.

Heilbrigðisnefnd: Þuríður Backman formaður og Sigmundur Ernir Rúnarsson varaformaður.

Iðnaðarnefnd: Skúli Helgason formaður og Lilja Rafney Magnúsdóttir varaformaður.

Menntamálanefnd: Oddný G. Harðardóttir formaður og Ásmundur Einar Daðason varaformaður.

Samgöngunefnd: Björn Valur Gíslason formaður og Róbert Marshall varaformaður.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd: Atli Gíslason formaður og Ólína Þorvarðardóttir varaformaður.

Umhverfisnefnd: Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður og Atli Gíslason varaformaður.

Utanríkismálanefnd: Árni Þór Sigurðsson formaður og Valgerður Bjarnadóttir varaformaður.

Viðskiptanefnd: Álfheiður Ingadóttir formaður og Magnús Orri Schram varaformaður


Tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda.

[13:32]

Hlusta

Forseti kynnti kjör embættismanna eftirfarandi alþjóðanefnda:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Þuríður Backman formaður og Guðbjartur Hannesson varaformaður.

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins: Lilja Mósesdóttir formaður og Steinunn Valdís Óskarsdóttir varaformaður.

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA: Árni Þór Sigurðsson formaður og Valgerður Bjarnadóttir varaformaður.

Íslandsdeild NATO-þingsins: Björgvin G. Sigurðsson formaður og Ragnheiður E. Árnadóttir varaformaður.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Helgi Hjörvar formaður og Álfheiður Ingadóttir varaformaður.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Ólína Þorvarðardóttir formaður og Lilja Rafney Magnúsdóttir varaformaður.

Íslandsdeild Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Róbert Marshall formaður og Björn Valur Gíslason varaformaður.

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir formaður og Þórunn Sveinbjarnardóttir varaformaður


Mannabreytingar í nefndum.

[13:33]

Hlusta

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá varaformanni þingflokks Samfylkingarinnar um að Skúli Helgason hverfi úr fjárlaganefnd og taki sæti í heilbrigðisnefnd og Oddný G. Harðardóttir fari úr heilbrigðisnefnd og taki sæti í fjárlaganefnd.

[13:34]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Skýrsla um stöðu íslensku bankanna.

[13:34]

Hlusta

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Landbúnaðarháskólarnir.

[13:41]

Hlusta

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Jöklabréf.

[13:46]

Hlusta

Spyrjandi var Þór Saari.


Heimahjúkrun.

[13:52]

Hlusta

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Málefni garðyrkjubænda.

[13:57]

Hlusta

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál (stofnun hlutafélags, heildarlög). --- Þskj. 1.

[14:04]

Hlusta

[15:36]

Útbýting þingskjala:

[16:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Fundi slitið kl. 17:13.

---------------