Fundargerð 137. þingi, 5. fundi, boðaður 2009-05-25 15:00, stóð 15:00:32 til 19:01:03 gert 26 8:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

mánudaginn 25. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Hlusta

Forseti tilkynnti að Bjarkey Gunnarsdóttir tæki sæti Björns Vals Gíslasonar.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Mats Josefsson og vinna fyrir ríkisstjórnina.

[15:02]

Hlusta

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Icesave-reikningarnir.

[15:08]

Hlusta

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Atvinnuúrræði fyrir háskólanema.

[15:13]

Hlusta

Spyrjandi var Skúli Helgason.


Lækkun stýrivaxta.

[15:19]

Hlusta

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Samskipti við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.

[15:23]

Hlusta

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Um fundarstjórn.

Fundir í viðskiptanefnd.

[15:30]

Hlusta

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.


Efnahagshorfur, munnleg skýrsla forsætisráðherra.

[15:42]

Hlusta

Umræðu lokið.

[17:28]

Útbýting þingskjala:


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 15. mál (einföldun reglna við samruna og skiptingu, EES-reglur). --- Þskj. 15.

[17:29]

Hlusta

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti, 1. umr.

Stjfrv., 13. mál (EES-reglur). --- Þskj. 13.

[17:29]

Hlusta

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

[17:52]

Útbýting þingskjala:


Vörumerki, 1. umr.

Stjfrv., 16. mál (EES-reglur). --- Þskj. 16.

[17:53]

Hlusta

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi, fyrri umr.

Þáltill. PHB o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[17:56]

Hlusta

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og viðskn.


Staða minni hluthafa, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 7. mál (minnihlutavernd). --- Þskj. 7.

[18:46]

Hlusta

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og viðskn.

Fundi slitið kl. 19:01.

---------------