Fundargerð 137. þingi, 7. fundi, boðaður 2009-05-27 13:30, stóð 13:31:23 til 15:13:01 gert 28 8:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

miðvikudaginn 27. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Störf þingsins.

Störf þingsins.

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræða um stöðu heimilanna.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Niðurgreiðsla á rafmagni til húshitunar.

Fsp. BJJ, 25. mál. --- Þskj. 25.

[13:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Atvinnuleysistryggingasjóður.

Fsp. BJJ, 27. mál. --- Þskj. 27.

[13:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Séreignarlífeyrissparnaður.

Fsp. BJJ, 28. mál. --- Þskj. 28.

[14:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Framtíðarskipan Hólaskóla.

Fsp. EKG, 9. mál. --- Þskj. 9.

[14:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Nýsköpunarsjóður námsmanna.

Fsp. BJJ, 23. mál. --- Þskj. 23.

[14:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[14:58]

Útbýting þingskjala:


Sumarnám í háskólum landsins.

Fsp. BJJ, 24. mál. --- Þskj. 24.

[14:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:13.

---------------