Fundargerð 137. þingi, 12. fundi, boðaður 2009-05-29 10:30, stóð 10:31:07 til 16:36:25 gert 2 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

föstudaginn 29. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslu um afbrigði að loknum 1. dagskrárlið.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Frumvarp um þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Kjarasamningar og ESB-aðild.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Tilraun með erfðabreyttar lífverur.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Atvinnuleysisbætur.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Fyrirtæki í opinberri eigu.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:04]

Hlusta | Horfa


Aðildarumsókn að Evrópusambandinu, frh. fyrri umr.

Stjtill., 38. mál. --- Þskj. 38.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[Fundarhlé. --- 13:13]

[13:45]

Útbýting þingskjala:


Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, fyrri umr.

Þáltill. SDG o.fl., 54. mál. --- Þskj. 54.

[13:46]

Hlusta | Horfa

[15:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:09]

Hlusta | Horfa


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 33. mál (heimild til útgreiðslu úr þrotabúum gömlu bankanna). --- Þskj. 69, frhnál. 77 og 78.

[16:11]

Hlusta | Horfa

[16:33]

Útbýting þingskjala:

[16:33]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 80).

Fundi slitið kl. 16:36.

---------------