Fundargerð 137. þingi, 13. fundi, boðaður 2009-06-03 13:30, stóð 13:32:54 til 16:05:59 gert 3 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

miðvikudaginn 3. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Arndís Soffía Sigurðardóttir tæki sæti Atla Gíslasonar.

Arndís Soffía Sigurðardóttir, 4. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:34]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. þrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Staðan í Icesave-deilunni.

[13:34]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Lög um fjármálafyrirtæki og bréf frá Kaupthing Edge.

[13:37]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Erindi utanríkisráðherra til Möltu.

[13:43]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Þjóðlendur.

[13:49]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Orkufrekur iðnaður.

[13:55]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Lög um atvinnuleysistryggingar.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Útflutningsskylda dilkakjöts.

Fsp. EKG, 8. mál. --- Þskj. 8.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Starfsemi banka og vátryggingafélaga.

Fsp. ÁÞS, 19. mál. --- Þskj. 19.

[14:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Flutningskostnaður á landsbyggðinni.

Fsp. BJJ, 22. mál. --- Þskj. 22.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri.

Fsp. EKG, 42. mál. --- Þskj. 42.

[14:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Staða heimilanna.

[15:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

[16:04]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:05.

---------------