Fundargerð 137. þingi, 14. fundi, boðaður 2009-06-04 10:30, stóð 10:30:38 til 17:43:44 gert 25 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

fimmtudaginn 4. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Suðvest.


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Skýrslur nefnda um háskólamál.

[11:04]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K.Gunnarsdóttir.


Náttúruverndaráætlun 2009--2013, fyrri umr.

Stjtill., 52. mál. --- Þskj. 52.

[11:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og umhvn.

[Fundarhlé. --- 13:00]


Lokafjárlög 2007, 1. umr.

Stjfrv., 57. mál. --- Þskj. 59.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, fyrri umr.

Þáltill. SDG o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[13:48]

Horfa

[14:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[16:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og umhvn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. efh.- og skattn., 47. mál (brottfall ákvæðis um löggilta aðila). --- Þskj. 47.

[17:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. HHj o.fl., 30. mál (heimild til að eiga og reka íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 30.

[17:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Fundi slitið kl. 17:43.

---------------