Fundargerð 137. þingi, 18. fundi, boðaður 2009-06-11 10:30, stóð 10:30:20 til 17:00:45 gert 12 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

fimmtudaginn 11. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðurk.

Forseti tilkynnti einnig að atkvæðagreiðslur yrðu að loknu hádegishléi.

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Stuðningur við Icesave-samkomulagið.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Icesave og gengi krónunnar.

[10:36]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Ummæli Evu Joly.

[10:43]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Steinunn Valdís Óskarsdóttir.


Endurskoðun á stöðu embættismanna.

[10:48]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Skipun samninganefndar um ESB-aðild.

[10:54]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Umræður utan dagskrár.

Atvinnumál og atvinnustefna ríkisstjórnarinnar.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Frv. efh.- og skattn, 47. mál (brottfall ákvæðis um löggilta aðila). --- Þskj. 47.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Listamannalaun, 2. umr.

Frv. menntmn., 69. mál (brottfall eldri laga og breytt tilvísun). --- Þskj. 81.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, fyrri umr.

Þáltill. BjarnB o.fl., 88. mál. --- Þskj. 103.

[11:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:15]


Virðisaukaskattur, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og skattn, 47. mál (brottfall ákvæðis um löggilta aðila). --- Þskj. 47.

[13:35]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 111).


Listamannalaun, frh. 2. umr.

Frv. menntmn., 69. mál (brottfall eldri laga og breytt tilvísun). --- Þskj. 81.

[13:36]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, frh. fyrri umr.

Þáltill. BjarnB o.fl., 88. mál. --- Þskj. 103.

[13:37]

Hlusta | Horfa

[14:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 1. umr.

Frv. SF o.fl., 20. mál (bann við nektarsýningum). --- Þskj. 20.

[16:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Gjaldþrotaskipti o.fl., 1. umr.

Frv. HHj o.fl., 31. mál (frestir til riftunar ráðstafana þrotamanna). --- Þskj. 31.

[16:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 17:00.

---------------