Fundargerð 137. þingi, 24. fundi, boðaður 2009-06-22 15:00, stóð 15:03:16 til 20:24:47 gert 23 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

mánudaginn 22. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Valgeir Skagfjörð tæki sæti Þórs Saaris.

Valgeir Skagfjörð, 9. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykv. s.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Stuðningur við Icesave-samninginn.

[15:05]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Upplýsingar um Icesave-samninginn.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Vandi íbúðakaupenda með myntkörfulán.

[15:16]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Vextir af Icesave.

[15:23]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Heilsufélag Reykjaness.

[15:28]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Magnús Orri Schram.


Umræður utan dagskrár.

Staða lífeyrissjóðanna.

[15:34]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Lokafjárlög 2007, 2. umr.

Stjfrv., 57. mál. --- Þskj. 59, nál. 153, brtt. 154.

[16:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bankasýsla ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 124. mál (heildarlög). --- Þskj. 166.

[16:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

[18:27]

Útbýting þingskjala:


Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, fyrri umr.

Þáltill. EyH o.fl., 116. mál. --- Þskj. 147.

[18:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Þjóðaratkvæðagreiðslur, 1. umr.

Frv. ÞSa o.fl., 117. mál (heildarlög). --- Þskj. 149.

[18:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 20:24.

---------------