Fundargerð 137. þingi, 29. fundi, boðaður 2009-06-29 15:00, stóð 15:01:09 til 19:26:01 gert 30 8:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

mánudaginn 29. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB-aðild.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Ummæli ráðherra um Icesave-ábyrgð.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Stóriðjuframkvæmdir.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Tvöföldun Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar.

[15:23]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Útlánareglur nýju ríkisbankanna.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Ernir Rúnarsson.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna.

[15:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Lokafjárlög 2007, frh. 2. umr.

Stjfrv., 57. mál. --- Þskj. 59, nál. 153, brtt. 154.

[15:39]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009, 1. umr.

Frv. meiri hl. efh.- og skattn, 133. mál. --- Þskj. 186.

[15:42]

Hlusta | Horfa

[16:46]

Útbýting þingskjala:

[17:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 2. umr.

Stjfrv., 82. mál (afnám skilyrðis um ábyrgðarmenn). --- Þskj. 94, nál. 184.

[18:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:02]

Útbýting þingskjala:


Náms- og starfsráðgjafar, 2. umr.

Stjfrv., 83. mál (útgáfa leyfisbréfa). --- Þskj. 95, nál. 170.

[19:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisútvarpið ohf., 1. umr.

Stjfrv., 134. mál (gjalddagar útvarpsgjalds). --- Þskj. 187.

[19:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.

[19:25]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 19:26.

---------------