Fundargerð 137. þingi, 30. fundi, boðaður 2009-06-30 13:30, stóð 13:31:24 til 20:18:08 gert 1 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

þriðjudaginn 30. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umfjöllun fjárlaganefndar og allsherjarnefndar um skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd og allsherjarnefnd að þær fjölluðu um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Störf þingsins.

Stofnfé sparisjóða -- þjóðaratkvæðagreiðslur -- Icesave -- samgöngumál.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag umræðna um störf þingsins.

[14:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 82. mál (afnám skilyrðis um ábyrgðarmenn). --- Þskj. 94, nál. 184.

[14:15]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Náms- og starfsráðgjafar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 83. mál (útgáfa leyfisbréfa). --- Þskj. 95, nál. 170.

[14:17]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013, ein umr.

Skýrsla fjmrh., 126. mál. --- Þskj. 173.

[14:18]

Hlusta | Horfa

[15:24]

Útbýting þingskjala:

[16:46]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:14]

[17:33]

Hlusta | Horfa

Skýrslan gengur til fjárln.

Umræðu frestað.

[18:14]

Útbýting þingskjala:


Þjóðaratkvæðagreiðslur, 1. umr.

Stjfrv., 125. mál (heildarlög). --- Þskj. 169.

[18:15]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:03]

[19:30]

Hlusta | Horfa

[20:06]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 20:18.

---------------