Fundargerð 137. þingi, 33. fundi, boðaður 2009-07-02 10:30, stóð 10:31:15 til 22:38:21 gert 3 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

fimmtudaginn 2. júlí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Stýrivextir.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Landsvirkjun.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Tvöföldun Suðurlandsvegar.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Árni Johnsen.


Ættleiðingar.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave.

[10:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[11:02]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Um fundarstjórn.

Umræða um Icesave.

[11:03]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Tilhögun þingfundar.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 85. mál (sparisjóðir). --- Þskj. 97, nál. 205 og 210, brtt. 206 og 211.

[11:05]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, 1. umr.

Stjfrv., 136. mál (Icesave-samningar). --- Þskj. 204.

[11:28]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:57]

[13:31]

Hlusta | Horfa

[15:45]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:05]

[19:32]

Hlusta | Horfa

[21:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 22:38.

---------------