Fundargerð 137. þingi, 36. fundi, boðaður 2009-07-09 10:30, stóð 10:30:25 til 22:48:54 gert 10 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

fimmtudaginn 9. júlí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 10:30]


Tilhögun þingfundar.

[12:00]

Hlusta | Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Um fundarstjórn.

Fundarhlé vegna nefndarfundar.

[12:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Illugi Gunnarsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Bresk skýrsla um Icesave.

[12:23]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Uppbyggingaráform í iðnaði.

[12:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Strandveiðar.

[12:37]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Reikniaðferð í Icesave-samningnum.

[12:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Ríkisábyrgð vegna Icesave.

[12:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.

[12:53]

Útbýting þingskjala:


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 85. mál (sparisjóðir). --- Þskj. 215, brtt. 242.

[12:54]

Hlusta | Horfa

[16:41]

Útbýting þingskjala:

[17:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál (stofnun hlutafélags, heildarlög). --- Þskj. 162, frhnál. 236 og 246.

[18:23]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:16]

[19:36]

Hlusta | Horfa

[20:10]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldeyrismál, 2. umr.

Stjfrv., 137. mál (viðurlög og stjórnvaldsheimildir). --- Þskj. 216, nál. 243.

[22:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2007, 3. umr.

Stjfrv., 57. mál. --- Þskj. 194 (sbr. 59).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5., 7.--9. og 11.--18. mál.

Fundi slitið kl. 22:48.

---------------