Fundargerð 137. þingi, 38. fundi, boðaður 2009-07-10 23:59, stóð 11:38:18 til 23:42:16 gert 13 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

föstudaginn 10. júlí,

að loknum 37. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:38]

Hlusta | Horfa


Gjaldeyrismál, 3. umr.

Stjfrv., 137. mál (viðurlög og stjórnvaldsheimildir). --- Þskj. 216 (með áorðn. breyt. á þskj. 243).

Enginn tók til máls.

[11:39]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 264).


Afbrigði um dagskrármál.

[11:39]

Hlusta | Horfa


Um fundarstjórn.

Breytingartillaga og umræða um ESB.

[11:40]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ásmundur Einar Daðason.

[Fundarhlé. --- 12:16]


Aðildarumsókn að Evrópusambandinu, síðari umr.

Stjtill., 38. mál. --- Þskj. 38, nál. 249, 255 og 257, brtt. 256.

og

Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, síðari umr.

Þáltill. SDG o.fl., 54. mál. --- Þskj. 54, nál. 250.

[12:48]

Hlusta | Horfa

[13:44]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:00]

[19:32]

Hlusta | Horfa

[23:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:42.

---------------