Fundargerð 137. þingi, 40. fundi, boðaður 2009-07-13 15:00, stóð 15:00:44 til 15:44:55 gert 14 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

mánudaginn 13. júlí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Uppbygging á Þingvöllum.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Aðildarumsókn að ESB og ríkisstjórnarsamstarf.

[15:07]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Uppgjör vegna gömlu bankanna.

[15:13]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Lilja Mósesdóttir.


Kennitöluskipti skuldugra fyrirtækja.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Icesave og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. viðskn., 150. mál (laun í slitafresti). --- Þskj. 267.

[15:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 2.--3. mál.

Fundi slitið kl. 15:44.

---------------