Fundargerð 137. þingi, 46. fundi, boðaður 2009-07-23 10:30, stóð 10:30:55 til 22:28:35 gert 24 9:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

fimmtudaginn 23. júlí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Greiðslur af Icesave-láni.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Gerð Icesave-samningsins.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Listaverk í eigu gömlu bankanna.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Innstæðutryggingar.

[10:50]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Frumvarp um Bankasýslu ríkisins.

[10:56]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Um fundarstjórn.

Atkvæðagreiðsla um ESB, nefndastörf o.fl.

[11:03]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birgitta Jónsdóttir.

[Fundarhlé. --- 11:10]


Um fundarstjórn.

Umræður um fundarstjórn.

[11:33]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Náms- og starfsráðgjafar, 3. umr.

Stjfrv., 83. mál (útgáfa leyfisbréfa). --- Þskj. 95.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 3. umr.

Stjfrv., 82. mál (afnám skilyrðis um ábyrgðarmenn). --- Þskj. 203, brtt. 265.

[11:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Embætti sérstaks saksóknara og rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008, 2. umr.

Stjfrv., 138. mál (efling embættisins). --- Þskj. 217, nál. 277, brtt. 278.

[12:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:02]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 13:03]


Um fundarstjórn.

Umræðuefni í fundarstjórnarumræðu.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Ríkisútvarpið ohf., 2. umr.

Stjfrv., 134. mál (gjalddagar útvarpsgjalds). --- Þskj. 187, nál. 254.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri, 2. umr.

Stjfrv., 37. mál (EES-reglur, aðild starfsmanna að ákvörðunum). --- Þskj. 37, nál. 200.

[14:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsmenn í hlutastörfum, 2. umr.

Stjfrv., 70. mál (EES-reglur, brottfall undanþágna). --- Þskj. 82, nál. 201.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímabundin ráðning starfsmanna, 2. umr.

Stjfrv., 78. mál (EES-reglur, ráðningarsamningar). --- Þskj. 90, nál. 202.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti, 2. umr.

Stjfrv., 13. mál (EES-reglur). --- Þskj. 13, nál. 199.

[15:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 15. mál (einföldun reglna við samruna og skiptingu, EES-reglur). --- Þskj. 15, nál. 197, brtt. 198.

[17:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:36]

Útbýting þingskjala:


Kjararáð o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 114. mál (ákvörðunarvald um launakjör forstöðumanna). --- Þskj. 143, nál. 235.

[17:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Náms- og starfsráðgjafar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 83. mál (útgáfa leyfisbréfa). --- Þskj. 95.

[18:57]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 290).


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 82. mál (afnám skilyrðis um ábyrgðarmenn). --- Þskj. 203, brtt. 265.

[19:02]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 291).


Embætti sérstaks saksóknara og rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008, frh. 2. umr.

Stjfrv., 138. mál (efling embættisins). --- Þskj. 217, nál. 277, brtt. 278.

[19:04]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ríkisútvarpið ohf., frh. 2. umr.

Stjfrv., 134. mál (gjalddagar útvarpsgjalds). --- Þskj. 187, nál. 254.

[19:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og menntmn.


Aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri, frh. 2. umr.

Stjfrv., 37. mál (EES-reglur, aðild starfsmanna að ákvörðunum). --- Þskj. 37, nál. 200.

[19:09]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Starfsmenn í hlutastörfum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 70. mál (EES-reglur, brottfall undanþágna). --- Þskj. 82, nál. 201.

[19:11]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tímabundin ráðning starfsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 78. mál (EES-reglur, ráðningarsamningar). --- Þskj. 90, nál. 202.

[19:12]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 13. mál (EES-reglur). --- Þskj. 13, nál. 199.

[19:13]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 15. mál (einföldun reglna við samruna og skiptingu, EES-reglur). --- Þskj. 15, nál. 197, brtt. 198.

[19:14]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 19:16]


Kjararáð o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 114. mál (ákvörðunarvald um launakjör forstöðumanna). --- Þskj. 143, nál. 235.

[20:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eiturefni og hættuleg efni, 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (flúoreraðar gróðurhúsalofttegundir, EES-reglur). --- Þskj. 3, nál. 218, brtt. 219.

[20:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðhöndlun úrgangs, 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (flutningur úrgangs milli landa, EES-reglur). --- Þskj. 4, nál. 220, brtt. 221.

[20:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 1. umr.

Stjfrv., 156. mál (innheimta efnisgjalds). --- Þskj. 274.

[20:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.

[21:05]

Útbýting þingskjala:


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 160. mál (upplýsingar um fjárframlög 2002-2006). --- Þskj. 281.

[21:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn, 1. umr.

Stjfrv., 147. mál (matvælalöggjöf, EES-reglur). --- Þskj. 241.

[21:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

Út af dagskrá voru tekin 11., 13. og 19. mál.

Fundi slitið kl. 22:28.

---------------