Fundargerð 137. þingi, 47. fundi, boðaður 2009-07-24 10:30, stóð 10:30:59 til 16:09:27 gert 27 8:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

föstudaginn 24. júlí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti vakti athygli á því að atkvæðagreiðslur yrðu síðar á fundinum.


Störf þingsins.

Samgöngumál -- Icesave.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanns í umræðu um störf þingsins.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Munnleg skýrsla fjármálaráðherra um eigendastefnu ríkisins á fjármálafyrirtækjum, ein umr.

[11:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[12:08]

Útbýting þingskjals:


Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 138. mál (efling embættisins). --- Þskj. 292.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisútvarpið ohf., 3. umr.

Stjfrv., 134. mál (gjalddagar útvarpsgjalds). --- Þskj. 293, frhnál. 297.

[12:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri, 3. umr.

Stjfrv., 37. mál (EES-reglur, aðild starfsmanna að ákvörðunum). --- Þskj. 294.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsmenn í hlutastörfum, 3. umr.

Stjfrv., 70. mál (EES-reglur, brottfall undanþágna). --- Þskj. 82.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímabundin ráðning starfsmanna, 3. umr.

Stjfrv., 78. mál (EES-reglur, ráðningarsamningar). --- Þskj. 90.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti, 3. umr.

Stjfrv., 13. mál (EES-reglur). --- Þskj. 295.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 15. mál (einföldun reglna við samruna og skiptingu, EES-reglur). --- Þskj. 296.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bankasýsla ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 124. mál (heildarlög). --- Þskj. 166, nál. 245 og 253, brtt. 244, 287 og 289.

[12:19]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:02]

[13:32]

Hlusta | Horfa

[14:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Stjfrv., 149. mál (persónukjör). --- Þskj. 252.

[14:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[15:45]

Útbýting þingskjals:


Kjararáð o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 114. mál (ákvörðunarvald um launakjör forstöðumanna). --- Þskj. 143, nál. 235.

[15:47]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.


Eiturefni og hættuleg efni, frh. 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (flúoreraðar gróðurhúsalofttegundir, EES-reglur). --- Þskj. 3, nál. 218, brtt. 219.

[15:52]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðhöndlun úrgangs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (flutningur úrgangs milli landa, EES-reglur). --- Þskj. 4, nál. 220, brtt. 221.

[15:54]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 138. mál (efling embættisins). --- Þskj. 292.

[15:58]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 306).


Ríkisútvarpið ohf., frh. 3. umr.

Stjfrv., 134. mál (gjalddagar útvarpsgjalds). --- Þskj. 293, frhnál. 297.

[15:59]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 307).


Aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri, frh. 3. umr.

Stjfrv., 37. mál (EES-reglur, aðild starfsmanna að ákvörðunum). --- Þskj. 294.

[15:59]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 308).


Starfsmenn í hlutastörfum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 70. mál (EES-reglur, brottfall undanþágna). --- Þskj. 82.

[16:00]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 309).


Tímabundin ráðning starfsmanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 78. mál (EES-reglur, ráðningarsamningar). --- Þskj. 90.

[16:00]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 310).


Breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 13. mál (EES-reglur). --- Þskj. 295.

[16:01]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 311).


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 15. mál (einföldun reglna við samruna og skiptingu, EES-reglur). --- Þskj. 296.

[16:02]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 312).


Bankasýsla ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 124. mál (heildarlög). --- Þskj. 166, nál. 245 og 253, brtt. 244, 287 og 289.

[16:02]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.

Fundi slitið kl. 16:09.

---------------