Fundargerð 137. þingi, 48. fundi, boðaður 2009-08-10 15:00, stóð 15:02:14 til 16:19:09 gert 11 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

mánudaginn 10. ágúst,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að vegna fram kominna óska yrði 2.--11. dagskrárlið frestað til morguns.

Enn fremur tilkynnti forseti að engar atkvæðagreiðslur færu fram í dag.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Ríkisábyrgð á Icesave-samningnum.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Styrking krónunnar.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Lán vegna Icesave-samningsins.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Rannsókn efnahagsbrota.

[15:22]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Ernir Rúnarsson.


Gjaldeyrismál.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Eiturefni og hættuleg efni, 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (flúoreraðar gróðurhúsalofttegundir, EES-reglur). --- Þskj. 304.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðhöndlun úrgangs, 3. umr.

Stjfrv., 4. mál (flutningur úrgangs milli landa, EES-reglur). --- Þskj. 305.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins, 2. umr.

Stjfrv., 89. mál. --- Þskj. 105, nál. 298 og 300, brtt. 301.

[15:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--11. mál.

Fundi slitið kl. 16:19.

---------------