Fundargerð 137. þingi, 49. fundi, boðaður 2009-08-11 13:30, stóð 13:31:03 til 18:24:51 gert 11 18:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

þriðjudaginn 11. ágúst,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur færu fram að loknum kosningum í nefndir og ráð og síðan aftur að lokinni umræðu um dagskrármálin.


Störf þingsins.

Strandveiðar -- Icesave.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Lára V. Júlíusdóttir (A),

Ragnar Árnason (B),

Ragnar Arnalds (A),

Ágúst Einarsson (A),

Magnús Árni Skúlason (B),

Hildur Traustadóttir (A),

Katrín Olga Jóhannesdóttir (B).

Varamenn:

Margrét Kristmannsdóttir (A),

Birgir Þór Runólfsson (B),

Anna Ólafsdóttir Björnsson (A),

Björn Herbert Guðbjörnsson (A),

Ingibjörg Ingvadóttir (B),

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (A),

Friðrik Már Baldursson (B).


Kosning sjö alþingismanna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til upphafs næsta þings, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47 1. júní 2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Björgvin G. Sigurðsson (A),

Ragnheiður E. Árnadóttir (B),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Valgerður Bjarnadóttir (A),

Höskuldur Þórhallsson (B),

Atli Gíslason (A),

Þorgerður K. Gunnarsdóttir (B).

Varamenn:

Oddný G. Harðardóttir (A),

Jón Gunnarsson (B),

Þuríður Backman (A),

Helgi Hjörvar (A),

Vigdís Hauksdóttir (B),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A),

Árni Johnsen (B).


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í nefnd um erlenda fjárfestingu til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu skv. 12. gr. laga nr. 34 25. mars 1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Unnur Kristjánsdóttir (A),

Adolf H. Berndsen (B),

Silja Bára Ómarsdótttir (A),

Björk Sigurgeirsdóttir (A),

Sigurður Hannesson (B).

Varamenn:

Arnar Guðmundsson (A),

Bryndís Haraldsdóttir (B),

Jóna Benediktsdóttir (A),

Ingiveig Gunnarsdóttir (A),

Kolfinna Jóhannesdóttir (B).


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

[14:08]

Hlusta | Horfa

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Bryndís Hlöðversdóttir (A),

Hervör Lilja Þorvaldsdóttir (B),

Ástráður Haraldsson (A),

Þórður Bogason (A),

Þuríður Jónsdóttir (B).

Varamenn:

Sigurjón Sveinsson (A),

Hrafnhildur Stefánsdóttir (B),

Anna Tryggvadóttir (A),

Sigurður Kári Árnason (A),

Sólveig Guðmundsdóttir (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

[14:09]

Hlusta | Horfa

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Guðný Ársælsdóttir (A),

Ríkharður Másson (B),

Stefán Ólafsson (A),

Ingibjörg Hafstað (A),

Karl Á. Gunnarsson (B).

Varamenn:

Líney Árnadóttir (A),

Ólafur K. Ólafsson (B),

Björg Gunnarsdóttir (A),

Ingunn Sigurðardóttir (A),

Guðrún Sighvatsdóttir (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Inga Þöll Þórgnýsdóttir (A),

Ólafur Rúnar Ólafsson (B),

Páll Hlöðvesson (A),

Helga A. Erlingsdóttir(A),

Gestur Jónsson (B).

Varamenn:

Sigurjón Bjarnason (A),

Snædís Gunnlaugsdóttir (B),

Kristinn Árnason (A),

Karen Erla Erlingsdóttir (A),

Jóhann Hansson (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Grímur Hergeirsson (A),

Karl Gauti Hjaltason (B),

Sigurður Ingi Andrésson (A),

Unnar Þór Böðvarsson (A),

Þórir Haraldsson (B).

Varamenn:

Erla Sigurjónsdóttir (A),

Sigríður Björk Guðjónsdóttir (B),

Ragnheiður Jónasdóttir (A),

Sólveig Adolfsdóttir (A),

Halldóra Kristín Hauksdóttir (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Sigrún Benediktsdóttir (A),

Jónas Þór Guðmundsson (B),

Guðbjörg Sveinsdóttir (A),

Hörður Ingvaldsson (A),

Elín Jóhannsdóttir (B).

Varamenn:

Hörður Zóphaníasson (A),

Ástríður Sólrún Grímsdóttir (B),

Birgir Stefánsson (A),

Guðmundur Benediktsson (A),

Sigríður Jósefsdóttir (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Oddný Mjöll Arnardóttir (A),

Sveinn Sveinsson (B),

Garðar Mýrdal (A),

Elín Smáradóttir (A),

Kristján H. Kristjánsson (B).

Varamenn:

Stefán Jóhann Stefánsson (A),

Heimir Örn Herbertsson (B),

Grétar Eiríksson (A),

Ingvi Snær Einarsson (A),

Rakel Dögg Óskarsdóttir (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Katrín Theódórsdóttir (A),

Erla S. Árnadóttir (B),

Svanhildur Kaaber (A),

Sjöfn Ingólfsdóttir (A),

Fanný Gunnarsdóttir (B).

Varamenn:

Páll Halldórsson (A),

Kristín Edwald (B),

Björg Bjarnadóttir (A),

Brynja Halldórsdóttir (A),

Sigfús Ægir Árnason (B).


Afbrigði um dagskrármál.

[14:15]

Hlusta | Horfa


Eiturefni og hættuleg efni, frh. 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (flúoreraðar gróðurhúsalofttegundir, EES-reglur). --- Þskj. 304.

[14:16]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 321).


Meðhöndlun úrgangs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 4. mál (flutningur úrgangs milli landa, EES-reglur). --- Þskj. 305.

[14:17]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 322).


Breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 89. mál. --- Þskj. 105, nál. 298 og 300, brtt. 301.

[14:18]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allshn.


Bankasýsla ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 124. mál (heildarlög). --- Þskj. 313, frhnál. 316, brtt. 287.

[14:29]

Hlusta | Horfa

[15:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kjararáð o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 114. mál (ákvörðunarvald um launakjör forstöðumanna). --- Þskj. 303.

[16:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 2. umr.

Stjfrv., 156. mál (innheimta efnisgjalds). --- Þskj. 274, nál. 317.

[17:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 1. umr.

Frv. efh.- og skattn, 165. mál. --- Þskj. 314.

[17:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[Fundarhlé. --- 17:47]


Bankasýsla ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 124. mál (heildarlög). --- Þskj. 313, frhnál. 316, brtt. 287.

[18:14]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 324).


Kjararáð o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 114. mál (ákvörðunarvald um launakjör forstöðumanna). --- Þskj. 303.

[18:19]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 325).


Framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 156. mál (innheimta efnisgjalds). --- Þskj. 274, nál. 317.

[18:23]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 18:24.

---------------