Fundargerð 137. þingi, 53. fundi, boðaður 2009-08-17 23:59, stóð 15:50:39 til 16:05:11 gert 17 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

mánudaginn 17. ágúst,

að loknum 52. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:50]

Hlusta | Horfa


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 3. umr.

Frv. efh.- og skattn, 165. mál (vörugjöld á matvæli). --- Þskj. 314.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins, 3. umr.

Stjfrv., 89. mál. --- Þskj. 323, brtt. 326.

[15:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Laun forseta Íslands, 1. umr.

Frv. efh.- og skattn, 168. mál. --- Þskj. 332.

[15:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn. [Frumvarpið átti að ganga til efh.- og skattn.; sjá leiðréttingu á næsta fundi.]

Fundi slitið kl. 16:05.

---------------