Fundargerð 137. þingi, 60. fundi, boðaður 2009-08-28 23:59, stóð 11:38:21 til 11:52:35 gert 28 14:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

föstudaginn 28. ágúst,

að loknum 59. fundi.

Dagskrá:


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[11:38]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:43]

Hlusta | Horfa


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og skattn., 165. mál (vörugjöld á matvæli). --- Þskj. 314.

[11:44]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 363).


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 3. umr.

Frv. JóhS o.fl., 160. mál (upplýsingar um fjárframlög 2002-2006). --- Þskj. 281.

Enginn tók til máls.

[11:45]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 364).


Þingfrestun.

[11:46]

Hlusta | Horfa

Forseti flutti yfirlit yfir störf þingsins og þakkaði alþingismönnum og starfsmönnum fyrir samstarf á sumarþinginu.

Þá gat forseti þess að samkomulag hefði orðið um það milli forseta, forustu þingsins og ríkisstjórnarinnar í ljósi hins langa sumarþings að fella niður þingfundi í september.

Gunnar Bragi Sveinsson, 4. þm. Norðvest., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 11:52.

---------------