Stjórn fiskveiða

Fimmtudaginn 04. febrúar 2010, kl. 14:43:06 (0)


138. löggjafarþing — 74. fundur,  4. feb. 2010.

stjórn fiskveiða.

174. mál
[14:43]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Ég bið hv. þingmenn um að reyna að halda sig við fundarstjórn forseta. Forseti stjórnar ekki málflutningi einstakra þingmanna og hvetur því þingmenn til að vera málefnalega og sýna öllum þingmönnum og þingi fulla virðingu. (Gripið fram í.)