Útbýting 138. þingi, 120. fundi 2010-05-10 17:43:22, gert 29 9:41

Fyrirhuguð lokun svæða fyrir dragnótaveiðum, 609. mál, fsp. ÁsbÓ, þskj. 1061.

Rekstur ÁTVR árin 2002--2010, 607. mál, fsp. GBS, þskj. 1059.

Sjúkraflutningar, 608. mál, fsp. GBS, þskj. 1060.

Umhverfisvæn greftrun, 610. mál, fsp. EyH, þskj. 1062.

Vátryggingastarfsemi, 229. mál, nál. meiri hluta viðskn., þskj. 1053; brtt. meiri hluta viðskn., þskj. 1054.