Dagskrá fundarins

Mánudaginn 30. nóvember 2009, kl. 15:17:59 (0)


138. löggjafarþing — 35. fundur,  30. nóv. 2009.

dagskrá fundarins.

[15:17]
Horfa

Forseti (Siv Friðleifsdóttir):

Forseti biðst velvirðingar á því að hafa kynnt ræðumann til pontu sem ekki hafði beðið um að fá orðið, en svona getur gerst þegar margir biðja um orðið í einu.