Dagskrá fundarins

Mánudaginn 30. nóvember 2009, kl. 15:19:27 (0)


138. löggjafarþing — 35. fundur,  30. nóv. 2009.

dagskrá fundarins.

[15:19]
Horfa

Forseti (Siv Friðleifsdóttir):

Forseti upplýsir að forseti hefur ekki í hyggju að beita valdi sínu til að breyta dagskránni.