Dagskrá 138. þingi, 35. fundi, boðaður 2009-11-30 10:30, gert 1 8:42
[<-][->]

35. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 30. nóv. 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Upphæð persónuafsláttar.
  2. Yfirlýsingar breskra og hollenskra ráðherra.
  3. Breytingar á fæðingarorlofi.
  4. Icesave.
  5. Úrskurður vegna Vestfjarðavegar.
 2. Kosning eins varamanns í landsdóm í stað Unnar Brár Konráðsdóttur, sem er orðin alþm., til 11. maí 2011, skv. 2. gr. laga nr. 3 19. febrúar 1963, um landsdóm.
 3. Kosning eins varamanns í nefnd um erlenda fjárfestingu í stað Kolfinnu Jóhannesdóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 34 25. mars 1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri.
 4. Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, stjfrv., 76. mál, þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258. --- Frh. 2. umr.
 5. Fjáraukalög 2009, stjfrv., 10. mál, þskj. 10, nál. 263, brtt. 264 og 265. --- 2. umr.
 6. Ráðstafanir í skattamálum, stjfrv., 239. mál, þskj. 273. --- 1. umr.
 7. Tekjuöflun ríkisins, stjfrv., 256. mál, þskj. 292. --- 1. umr.
 8. Umhverfis- og auðlindaskattur, stjfrv., 257. mál, þskj. 293. --- 1. umr.
 9. Tekjuskattur o.fl., stjfrv., 226. mál, þskj. 251. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilkynning um dagskrá.
 2. Tilhögun þingfundar.
 3. Dagskrá fundarins (um fundarstjórn).