Dagskrá 138. þingi, 37. fundi, boðaður 2009-12-03 10:30, gert 4 11:20
[<-][->]

37. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 3. des. 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skuldastaða þjóðarinnar.
    2. Orð fjármálaráðherra um AGS og ESB.
    3. Staðan á fjölmiðlamarkaði.
    4. Hækkun tryggingagjalds og afkoma sveitarfélaga.
    5. Aukning aflaheimilda.
  2. Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, stjfrv., 76. mál, þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258. --- Frh. 2. umr.
  3. Ráðstafanir í skattamálum, stjfrv., 239. mál, þskj. 273. --- 1. umr.
  4. Tekjuöflun ríkisins, stjfrv., 256. mál, þskj. 292. --- 1. umr.
  5. Umhverfis- og auðlindaskattur, stjfrv., 257. mál, þskj. 293. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.