106. fundur
---------
Dagskrá
Alþingis fimmtudaginn 15. apríl 2010
kl. 10.30 árdegis.
---------
- Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
- Óundirbúinn fyrirspurnatími.
- Samstarfsyfirlýsing við AGS.
- Bréf ráðherra til forstjóra Sjúkratrygginga.
- Vandi ungs barnafólks.
- Lífeyrisréttindi.
- Störf sérstaks saksóknara og flutningur lögheimila.
- Eftirlit með skipum, stjfrv., 243. mál, þskj. 278, nál. 828. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
- Lögskráning sjómanna, stjfrv., 244. mál, þskj. 279, nál. 829 og 853. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
- Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008 --- Frh. umr.
- Tekjuskattur, stjfrv., 506. mál, þskj. 893. --- 1. umr.
- Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, stjfrv., 529. mál, þskj. 918. --- 1. umr.
- Stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 530. mál, þskj. 919. --- 1. umr.
- Olíugjald og kílómetragjald, stjfrv., 531. mál, þskj. 920. --- 1. umr.
- Bygging nýs Landspítala við Hringbraut, stjfrv., 548. mál, þskj. 938. --- 1. umr.
- Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald, stjfrv., 591. mál, þskj. 992. --- 1. umr. Ef leyft verður.
- Fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn, stjtill., 526. mál, þskj. 915. --- Fyrri umr.
- Fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl., stjtill., 580. mál, þskj. 971. --- Fyrri umr.
- Útlendingar, stjfrv., 507. mál, þskj. 894. --- 1. umr.
- Sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands, stjfrv., 508. mál, þskj. 895. --- 1. umr.
- Útlendingar, stjfrv., 509. mál, þskj. 896. --- 1. umr.
- Gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 510. mál, þskj. 897. --- 1. umr.
- Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála, stjfrv., 511. mál, þskj. 898. --- 1. umr.
- Happdrætti, stjfrv., 512. mál, þskj. 899. --- 1. umr.
- Lögreglulög, stjfrv., 586. mál, þskj. 977. --- 1. umr.
- Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, stjfrv., 513. mál, þskj. 900. --- 1. umr.
- Útlendingar, stjfrv., 585. mál, þskj. 976. --- 1. umr.
- Liðir utan dagskrár (B-mál):
- Afbrigði um dagskrármál.
- Viðbrögð við eldgosi í Eyjafjallajökli (um fundarstjórn).