Dagskrá 138. þingi, 106. fundi, boðaður 2010-04-15 10:30, gert 16 7:50
[<-][->]

106. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 15. apríl 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Samstarfsyfirlýsing við AGS.
    2. Bréf ráðherra til forstjóra Sjúkratrygginga.
    3. Vandi ungs barnafólks.
    4. Lífeyrisréttindi.
    5. Störf sérstaks saksóknara og flutningur lögheimila.
  3. Eftirlit með skipum, stjfrv., 243. mál, þskj. 278, nál. 828. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Lögskráning sjómanna, stjfrv., 244. mál, þskj. 279, nál. 829 og 853. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008 --- Frh. umr.
  6. Tekjuskattur, stjfrv., 506. mál, þskj. 893. --- 1. umr.
  7. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, stjfrv., 529. mál, þskj. 918. --- 1. umr.
  8. Stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 530. mál, þskj. 919. --- 1. umr.
  9. Olíugjald og kílómetragjald, stjfrv., 531. mál, þskj. 920. --- 1. umr.
  10. Bygging nýs Landspítala við Hringbraut, stjfrv., 548. mál, þskj. 938. --- 1. umr.
  11. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald, stjfrv., 591. mál, þskj. 992. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  12. Fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn, stjtill., 526. mál, þskj. 915. --- Fyrri umr.
  13. Fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl., stjtill., 580. mál, þskj. 971. --- Fyrri umr.
  14. Útlendingar, stjfrv., 507. mál, þskj. 894. --- 1. umr.
  15. Sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands, stjfrv., 508. mál, þskj. 895. --- 1. umr.
  16. Útlendingar, stjfrv., 509. mál, þskj. 896. --- 1. umr.
  17. Gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 510. mál, þskj. 897. --- 1. umr.
  18. Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála, stjfrv., 511. mál, þskj. 898. --- 1. umr.
  19. Happdrætti, stjfrv., 512. mál, þskj. 899. --- 1. umr.
  20. Lögreglulög, stjfrv., 586. mál, þskj. 977. --- 1. umr.
  21. Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, stjfrv., 513. mál, þskj. 900. --- 1. umr.
  22. Útlendingar, stjfrv., 585. mál, þskj. 976. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Viðbrögð við eldgosi í Eyjafjallajökli (um fundarstjórn).