Dagskrá 138. þingi, 107. fundi, boðaður 2010-04-16 12:00, gert 19 8:28
[<-][->]

107. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 16. apríl 2010

kl. 12 á hádegi.

---------

  1. Neyðaráætlun vegna eldgoss -- málefni LSR -- tengsl stjórnmálaflokka og fjölmiðla o.fl. (störf þingsins).
  2. Lögreglulög, stjfrv., 586. mál, þskj. 977. --- 1. umr.
  3. Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, stjfrv., 513. mál, þskj. 900. --- 1. umr.
  4. Gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 510. mál, þskj. 897. --- 1. umr.
  5. Sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands, stjfrv., 508. mál, þskj. 895. --- 1. umr.
  6. Útlendingar, stjfrv., 507. mál, þskj. 894. --- 1. umr.
  7. Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála, stjfrv., 511. mál, þskj. 898. --- 1. umr.
  8. Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, stjfrv., 561. mál, þskj. 951. --- 1. umr.
  9. Greiðsluaðlögun einstaklinga, stjfrv., 560. mál, þskj. 950. --- 1. umr.
  10. Umboðsmaður skuldara, stjfrv., 562. mál, þskj. 952. --- 1. umr.
  11. Vinnumarkaðsstofnun, stjfrv., 555. mál, þskj. 945. --- 1. umr.
  12. Heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi, stjfrv., 517. mál, þskj. 904. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Frumvarp um lengingu fyrningarfrests (um fundarstjórn).