Dagskrá 138. þingi, 120. fundi, boðaður 2010-05-10 15:00, gert 29 9:41
[<-][->]

120. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 10. maí 2010

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Breytingar á Stjórnarráðinu.
  2. Sameining ráðuneyta.
  3. Launakjör seðlabankastjóra.
  4. Viðbrögð iðnaðarráðherra við yfirvofandi bankakreppu.
  5. Notkun rannsóknarskýrslu Alþingis í skólastarfi.
 2. Árlegur vestnorrænn dagur, þáltill., 311. mál, þskj. 363, nál. 1001. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 3. Skýrsla sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávarútvegs, þáltill., 313. mál, þskj. 365, nál. 1002. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 4. Vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi, þáltill., 315. mál, þskj. 367, nál. 1003. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 5. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum, þáltill., 316. mál, þskj. 368, nál. 1004. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 6. Málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 317. mál, þskj. 369, nál. 1005. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 7. Dómstólar, stjfrv., 390. mál, þskj. 698, nál. 1045. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 8. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, frv., 597. mál, þskj. 1018. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 9. Vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum, stjfrv., 382. mál, þskj. 1051. --- 3. umr.
 10. Brottfall laga nr. 16/1938, stjfrv., 436. mál, þskj. 757. --- 3. umr.
 11. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, frv., 504. mál, þskj. 882. --- 1. umr.
 12. Þingsköp Alþingis, frv., 524. mál, þskj. 913. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilkynning um dagskrá.
 2. Skattar og fjárlagagerð 2011 (umræður utan dagskrár).
 3. Afbrigði um dagskrármál.
 4. Fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna (um fundarstjórn).