Dagskrá 138. þingi, 121. fundi, boðaður 2010-05-11 13:30, gert 13 10:47
[<-][->]

121. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. maí 2010

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Umræður á þingi -- skaðabætur vegna bankahruns -- hvalveiðar o.fl. (störf þingsins).
  2. Brottfall laga nr. 16/1938, stjfrv., 436. mál, þskj. 757. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum, stjfrv., 382. mál, þskj. 1051. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 229. mál, þskj. 254, nál. 1053, brtt. 1054. --- 2. umr.
  5. Almenn hegningarlög, frv., 547. mál, þskj. 937. --- 1. umr.
  6. Fjárreiður ríkisins, frv., 552. mál, þskj. 942. --- 1. umr.
  7. Gjaldþrotaskipti, frv., 563. mál, þskj. 953. --- 1. umr.
  8. Fjármálafyrirtæki, frv., 564. mál, þskj. 954. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Áminning forseta (um fundarstjórn).