Dagskrá 138. þingi, 164. fundi, boðaður 2010-09-21 10:30, gert 22 8:27
[<-][->]

164. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 21. sept. 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Málshöfðun gegn ráðherrum, þáltill., 706. mál, þskj. 1502. --- Frh. fyrri umr.
  2. Málshöfðun gegn ráðherrum, þáltill., 707. mál, þskj. 1503. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afsögn varaforseta.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Fundarstjórn (um fundarstjórn).