Fundargerð 138. þingi, 4. fundi, boðaður 2009-10-07 13:30, stóð 13:31:56 til 15:11:57 gert 7 16:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

4. FUNDUR

miðvikudaginn 7. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram að loknu eina dagskrármálinu.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Staða Icesave-samningsins.

[13:34]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Umgjörð Icesave-samningsins.

[13:42]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Icesave og EES-samningurinn.

[13:50]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Skattlagning orkusölu.

[13:55]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Greiðslujöfnunarvísitala.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Umræður utan dagskrár.

Nýting orkulinda til orkufreks iðnaðar og stöðugleikasáttmálinn.

[14:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Umræður utan dagskrár.

Staða heimilanna.

[14:38]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Steingrímsson.

Fundi slitið kl. 15:11.

---------------